Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
Á tvo fulltrúa í íslenska liðinu - „Átti alveg von á því að hún yrði í þessum sporum"
Þorgerður Katrín: Ég hef alveg upplifað það verra
Pabbi Karólínu: Hún hafði einhverja áru yfir sér
Goðsögnin Ásta B: Þetta eru bara heimsklassa leikmenn
Kærasti Glódísar: Eigum við ekki bara að segja að það komi í ljós?
„Erfiðara að horfa á börnin mín en þegar ég var sjálf að spila"
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
   fös 23. ágúst 2019 21:59
Helga Katrín Jónsdóttir
Telma Ívars: Allir leikir eru úrslitaleikir
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld fóru fram nokkrir leikir í 15. umferð Inkasso kvenna. Á Varmárvelli tók Afturelding á móti Augnabliki og skildu liðin jöfn, 1:1. Telma Ívarsdóttir, markmaður Augnabliks, var nokkuð svekkt í leikslok:

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Augnablik

"Já þetta er svekkjandi en hvert stig skiptir miklu máli í botnbaráttunni. Þannig að það er bara einn leikur í einu. Eins og við erum að hugsa þetta núna þá er hver leikur bara úrslitaleikur. "

"Ég var ekki alveg nógu ánægð með fyrri hálfleikinn, við vorum mikið að panikka og vorum stressaðar. Þap er mikil pressa á manni þegar maður er í botnbaráttunni og það er  stressandi að vera að spila úrslitaleik eins og við erum að gera núna."

"Við vorum ekki alveg mættar í byrjun, vorum svolítið í að dúndra fram þegar við hefðum átt að vera að spila og gera þetta auðveldara fyrir okkur."

Telma var flott í markinu í dag og hefði viljað halda hreinu

"Jú klárlega, en fótbolti er fótbolti og það getur allt gerst. Við hefðum bara átt að klára mennina okkar, sérstaklega inni í teig. Þetta var eins og á æfingu þar sem varnarmennirnir eru ekki með. Við hefðum alltaf átt að vera fyrir framan hana, hún hefði ekki átt að hafa markið fyrir sig."

Næsti leikur Augnabliks er gegn ÍA sem e með einu stigi meira í deildinni. Það er því gríðarlega mikilvægur leikur fyrir liðið.

"Já eins og ég sagði þá er hver leikur úrslitaleikur í þessari botnbaráttu. Núna er smá pása svo við tökum bara góðar æfingar og verðum klárar í þann leik sem úrslitaleik til þess að falla ekki."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner