Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Víkingur vs FH
Tveggja Turna Tal - Óli Jóh & Sigurbjörn Hreiðars
Tveggja Turna Tal - Kári Ársælsson
Enski boltinn - Björn Bragi gestur og svört jól í Manchester
Hugarburðarbolti GW 17 Liverpool á toppnum um jólin! Er Pep ráðalaus?
Útvarpsþátturinn - Ari Sigurpáls, Gísli Gotti og landsliðsþjálfaraleit
Tveggja Turna Tal - Grétar Sigfinnur Sigurðarson
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Fylkir vs Fótbolti.net
Hugarburðarbolti GW 16 Er Amad Diallo næsta ofurstjarna Man Utd?
Enski boltinn - Ótrúlegt hrun Man City, óskarsverðlaunadýfa og tveir reknir
Tveggja Turna Tal - Helgi Jónas Guðfinnsson
Útvarpsþátturinn - Arnór Smára, Júlli Magg og fréttir vikunnar
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Stöð 2 vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti GW 15 Cole Palmer bætti met!
Enski boltinn - Óreiða á Old Trafford og stærstu mistök Guardiola
Tveggja Turna Tal - Teitur Þórðarson
Útvarpsþátturinn - Stjörnumaðurinn Andri og Elías um brjálæðið á Skaganum
Hugarburðarbolti Þáttur 15 GW14 Er Mo Salah besti knattspyrnumaður heims?
Enski boltinn - Er Ödegaard þá Charlie Adam?
Tveggja Turna Tal - Kristján Ómar Björnsson
   þri 24. ágúst 2021 16:56
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Chelsea á siglingu en Arsenal ekki
Jón og Jóhann Már.
Jón og Jóhann Már.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni síðasta sunnudag. Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Arsenal.

Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, og Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, eru gestir þáttarins að þessu sinni. Þeir köfuðu djúpt í stórleikinn og ræddu einnig um aðra leiki í annarri umferð deildarinnar.

Meðal efnis: Arsenal í lægð og Chelsea á siglingu, strax heitt undir Arteta, væri til í Conte, draumabyrjun Lukaku, Arsenal hefði átt að fá víti, Liverpool sannfærandi, Harvey Elliott spennandi, Grealish skoraði, Norwich slakir, endurkoma Benitez, Brentford byrjar vel, Patrick Vieira, Brighton með skemmtilegt lið, furðulegt liðsval hjá Solskjær, Nuno vann gegn gömlu lærisveinum sínum, maður sem hefur spilað í öllum stöðum og er núna markakóngur.

Þetta er annar þáttur tímabilsins af hlaðvarpinu Enski boltinn. Hægt er að hlusta á það fyrsta með því að smella hérna

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner