Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
   þri 24. ágúst 2021 16:56
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Chelsea á siglingu en Arsenal ekki
Jón og Jóhann Már.
Jón og Jóhann Már.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni síðasta sunnudag. Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Arsenal.

Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, og Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, eru gestir þáttarins að þessu sinni. Þeir köfuðu djúpt í stórleikinn og ræddu einnig um aðra leiki í annarri umferð deildarinnar.

Meðal efnis: Arsenal í lægð og Chelsea á siglingu, strax heitt undir Arteta, væri til í Conte, draumabyrjun Lukaku, Arsenal hefði átt að fá víti, Liverpool sannfærandi, Harvey Elliott spennandi, Grealish skoraði, Norwich slakir, endurkoma Benitez, Brentford byrjar vel, Patrick Vieira, Brighton með skemmtilegt lið, furðulegt liðsval hjá Solskjær, Nuno vann gegn gömlu lærisveinum sínum, maður sem hefur spilað í öllum stöðum og er núna markakóngur.

Þetta er annar þáttur tímabilsins af hlaðvarpinu Enski boltinn. Hægt er að hlusta á það fyrsta með því að smella hérna

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner