Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
   fim 24. september 2020 19:00
Magnús Þór Jónsson
Pálmi: Við eigum að skammast okkar
Pálmi Rafn Pálmason.
Pálmi Rafn Pálmason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum ógeðslega svekktir en ætli við höfum nokkuð átt meira skilið úr þessum leik," sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli við Gróttu í Pepsi Max-deildinni.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Grótta

Grótta fékk rautt spjald í stöðunni 0-0 undir lok fyrri hálfleiks. Gestirnir komust hins vegar yfir en KR náði að jafna þegar 20 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

„Við erum á rassgatinu meira og minna allan leikinn, og við eigum að skammast okkar fyrir þessa frammistöðu," sagði Pálmi.

„Þeir gerðu þetta mjög vel, ég tek það ekki af þeim. Það var ekkert tempó hjá okkur, við létum ekki boltann ganga nógu hratt og vorum að fara inn í miðjuna þar sem þeir vildu fá okkur. Ég tek ekkert af þeim, þeir voru mjög flottir. Við getum mikli betur og það er ógeðslega svekkjandi að missa af stigum þegar við erum að skíta á okkur."

KR vann Breiðablik á útivelli í síðasta leik en tapar svo stigum á heimavelli gegn Gróttu í kvöld. „Ef við mætum ekki eins í alla leiki þá gerist svona, þá erum við ekki að fara að vinna alla leiki. Ég vil meina að við getum verið besta liðið á landinum en við getum líka verið ansi slakir."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner