Cole Palmer hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu eftir frábæra byrjun með Chelsea.
Hann skoraði fjórtán mörk í fyrstu 23 leikjunum en hefur ekki skoraði í síðustu sextán leikjum.
Hann skoraði fjórtán mörk í fyrstu 23 leikjunum en hefur ekki skoraði í síðustu sextán leikjum.
„Þetta er andlegt, ekki taktískt, ekki tæknilegt. Palmer er enn sami leikmaðurinn sem skoraði 14 mörk í tuttugu leikjum. Stíllinn er sá sami, stjórinn sá sami og félagið það sama. Það hefur ekkert breyst í kringum hann," sagði Enzo Maresca,.stjóri Chelsea.
„Maður sér að hann er svolítið áhyggjufullur því hann vill hjálpa liðinu. Hann er í svolitlum vandræðum með það en hann sýndi hversu ánægður hann var eftir Fulham leikinn. Við þurfum bara að vinna leiki, hann mun skora mörk."
Athugasemdir