Arda Guler á óskalista Liverpool - Fulham hefur áhuga á Chalobah - Hættir Man Utd við Branthwaite? - Velur Real Madrid fram yfir stórlið á Englandi
banner
   lau 25. maí 2024 23:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: KH komst á flug undir lokin
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Dalvík/Reynir 1 - 4 KH
0-1 Embla Karen Bergmann Jónsdóttir ('9 )
1-1 Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir ('65 )
1-2 Arna Ósk Arnarsdóttir ('85 )
1-3 Arna Ósk Arnarsdóttir ('87 )
1-4 Ágústa María Valtýsdóttir ('90 )


KH vann magnaðan sigur á Dalvík/Reyni á Dalvík í dag.

KH komst yfir snemma leiks en Dalvík Reynir jafnaði metin eftir rúmlega klukkutíma leik.

Það stefndi hreinlega í jafntefli en þá komst KH og Arna Ósk Arnarsdóttir á flug en hún skoraði tvö mörk og Ágústa María innsiglaði sigurinn. Þrjú mörk á fimm mínútna kafla.

KH er með sex stig eftir þrjár umferðir en Dalvík/Reynir er án stiga.


2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 7 6 1 0 39 - 11 +28 19
2.    Völsungur 6 6 0 0 27 - 1 +26 18
3.    KH 7 5 1 1 16 - 9 +7 16
4.    ÍH 7 5 0 2 38 - 16 +22 15
5.    KR 5 4 1 0 21 - 3 +18 13
6.    Einherji 6 3 1 2 12 - 7 +5 10
7.    Fjölnir 6 3 0 3 22 - 12 +10 9
8.    Augnablik 5 3 0 2 15 - 9 +6 9
9.    Sindri 7 1 1 5 9 - 41 -32 4
10.    Álftanes 6 0 1 5 7 - 21 -14 1
11.    Smári 6 0 1 5 4 - 26 -22 1
12.    Vestri 7 0 1 6 3 - 30 -27 1
13.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 2 - 29 -27 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner