Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 25. júní 2022 20:19
Fótbolti.net
Úrvalslið Bestu deildarinnar hingað til
Ísak Snær Þorvaldsson.
Ísak Snær Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag var opinberað val á úrvalsliði tímabilsilsins til þessa í Bestu deild karla.

Það kemur engum á óvart að Ísak Snær Þorvaldsson hafi verið valinn besti leikmaðurinn og Óskar Hrafn Þorvaldsson besti þjálfarinn.



Topplið Breiðabliks á fimm leikmenn í úrvalsliðinu, Víkingur tvo og Stjarnan tvo. Þá eiga Fram og Valur sitthvorn fulltrúan. Haraldur Björnsson í Stjörnunni, Atli Sigurjónsson í KR, Viktor Karl Einarsson í Breiðabliki, Gísli Eyjólfsson í Breiðabliki og Emil Atlason í Stjörnunni voru meðal manna sem bönkuðu fast á dyrnar.
Útvarpsþátturinn - Euro-Vikes, Besta liðið og Lengjudeildin
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner