Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
   sun 25. júní 2023 23:55
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Ási: Samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta
Kvenaboltinn
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Bara virkilega ánægður með liðið, ánægður með stelpurnar“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-1 sigur á Val í toppslagnum fyrr í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Valur

Þetta var liðsheild og samvinna sem skóp þennan sigur. Við byrjuðum sterkt, komum okkur í góða stöðu og svo var það bara samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta“ sagði hann svo en Breiðablik kom sér upp fyrir Val með sigrinum í kvöld. 

Aðspurður hvernig hann og hans lið hefðu lagt leikinn upp vildi hann ekki segja of mikið en sagði þó: 

Við finnum leiðir hvernig við getum sótt á þær og hvernig við þurfum að verjast þeim og auðvitað vildum við alltaf, allan daginn vinna þennan leik. Ég ætla ekkert að fara neitt nánar út í það.“

Blikar eiga næsta leik við Stjörnuna í bikarnum á laugardaginn, en hverju má búast við úr þeim leik?

Það verður sturlaður leikur. Það verður mikil barátta og verður gríðarlega erfiður leikur og mikilvægur. Við þurfum að nota vikuna vel og koma dýrvitlausar í það verkefni.

Viðtalið er hægt að sjá í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner