Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   sun 25. júní 2023 23:55
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Ási: Samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta
Kvenaboltinn
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Bara virkilega ánægður með liðið, ánægður með stelpurnar“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-1 sigur á Val í toppslagnum fyrr í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Valur

Þetta var liðsheild og samvinna sem skóp þennan sigur. Við byrjuðum sterkt, komum okkur í góða stöðu og svo var það bara samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta“ sagði hann svo en Breiðablik kom sér upp fyrir Val með sigrinum í kvöld. 

Aðspurður hvernig hann og hans lið hefðu lagt leikinn upp vildi hann ekki segja of mikið en sagði þó: 

Við finnum leiðir hvernig við getum sótt á þær og hvernig við þurfum að verjast þeim og auðvitað vildum við alltaf, allan daginn vinna þennan leik. Ég ætla ekkert að fara neitt nánar út í það.“

Blikar eiga næsta leik við Stjörnuna í bikarnum á laugardaginn, en hverju má búast við úr þeim leik?

Það verður sturlaður leikur. Það verður mikil barátta og verður gríðarlega erfiður leikur og mikilvægur. Við þurfum að nota vikuna vel og koma dýrvitlausar í það verkefni.

Viðtalið er hægt að sjá í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner