Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
Selma Sól óttast ekki kuldann í Wales - Búin að vera í -12 í Þrándheimi
Áslaug Dóra sú níunda sem fer til Örebro - „Begga eiginlega seldi mér þetta"
Áhuginn víða en Kristianstad lendingin - „Spila bara fyrir hana seinna"
'Jú, jú þetta er rétt Guðný, bara bíddu aðeins'
Sandra María: Þurfum að sýna alvöru íslenska geðveiki
Ingibjörg undir jólatónlist - Ekki á móti þessu en Glódís á allan heiðurinn
Olla fékk leyfi frá Harvard eftir dramatíska tölvupósta
banner
   sun 25. júní 2023 23:55
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Ási: Samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta
watermark Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Bara virkilega ánægður með liðið, ánægður með stelpurnar“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-1 sigur á Val í toppslagnum fyrr í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Valur

Þetta var liðsheild og samvinna sem skóp þennan sigur. Við byrjuðum sterkt, komum okkur í góða stöðu og svo var það bara samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta“ sagði hann svo en Breiðablik kom sér upp fyrir Val með sigrinum í kvöld. 

Aðspurður hvernig hann og hans lið hefðu lagt leikinn upp vildi hann ekki segja of mikið en sagði þó: 

Við finnum leiðir hvernig við getum sótt á þær og hvernig við þurfum að verjast þeim og auðvitað vildum við alltaf, allan daginn vinna þennan leik. Ég ætla ekkert að fara neitt nánar út í það.“

Blikar eiga næsta leik við Stjörnuna í bikarnum á laugardaginn, en hverju má búast við úr þeim leik?

Það verður sturlaður leikur. Það verður mikil barátta og verður gríðarlega erfiður leikur og mikilvægur. Við þurfum að nota vikuna vel og koma dýrvitlausar í það verkefni.

Viðtalið er hægt að sjá í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner