Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   sun 25. júní 2023 23:55
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Ási: Samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta
Kvenaboltinn
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Bara virkilega ánægður með liðið, ánægður með stelpurnar“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-1 sigur á Val í toppslagnum fyrr í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Valur

Þetta var liðsheild og samvinna sem skóp þennan sigur. Við byrjuðum sterkt, komum okkur í góða stöðu og svo var það bara samvinna, vinnusemi og karakter sem að kláraði þetta“ sagði hann svo en Breiðablik kom sér upp fyrir Val með sigrinum í kvöld. 

Aðspurður hvernig hann og hans lið hefðu lagt leikinn upp vildi hann ekki segja of mikið en sagði þó: 

Við finnum leiðir hvernig við getum sótt á þær og hvernig við þurfum að verjast þeim og auðvitað vildum við alltaf, allan daginn vinna þennan leik. Ég ætla ekkert að fara neitt nánar út í það.“

Blikar eiga næsta leik við Stjörnuna í bikarnum á laugardaginn, en hverju má búast við úr þeim leik?

Það verður sturlaður leikur. Það verður mikil barátta og verður gríðarlega erfiður leikur og mikilvægur. Við þurfum að nota vikuna vel og koma dýrvitlausar í það verkefni.

Viðtalið er hægt að sjá í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner