Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   mán 25. júlí 2022 23:03
Haraldur Örn Haraldsson
Alex Freyr: Þetta var eiginlega aldrei spurning
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Alex Freyr Elísson leikmaður Fram var hæstánægður með leik sinn og síns liðs eftir að þeir unnu 4-0 útisigur á ÍA í kvöld.


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  4 Fram

„Það er bara geggjað maður, virkilega vel spilað hjá okkur og þetta var eiginlega aldrei spurning."

 Alex skoraði þriðja mark leiksins og var það afar laglegt.

„Bara geggjað, ég á það til að velja mér bara góð mörk ég er ekkert mikið í því að leggja hann bara."

Fram hefur spilað vel upp á síðkastið og eins og mótið hefur spilast þá er alveg líkur á því að þeir geta barist um að komast í efri hluta deildarinnar þegar mótið skiptist.

„Bara 100%, við vitum hvað við erum góðir í fótbolta og við erum að sýna það bara leik eftir leik þannig ég sé ekki neina ástæðu fyrir því af hverju við gætum ekki verið þarna uppi. Erum komnir með hvað 17 stig núna þannig þetta lítur vel út."

Fram bætti við sig á markaðnum Almarri Ormarssyni og Brynjari Gauta Guðjónssyni og liðið hefur litið enn betur út eftir að þeir komu.

„Já þetta eru topp gaurar og komið vel inn í klefann og hjálpað mér mjög mikið. Ég fékk ekki spjald 3 leiki í röð eða eitthvað þannig það sýnir svolítið hversu miklir karakterar þetta eru þannig ég er ánægður að fá þá."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner