Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   mán 25. júlí 2022 23:03
Haraldur Örn Haraldsson
Alex Freyr: Þetta var eiginlega aldrei spurning
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Alex Freyr Elísson leikmaður Fram var hæstánægður með leik sinn og síns liðs eftir að þeir unnu 4-0 útisigur á ÍA í kvöld.


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  4 Fram

„Það er bara geggjað maður, virkilega vel spilað hjá okkur og þetta var eiginlega aldrei spurning."

 Alex skoraði þriðja mark leiksins og var það afar laglegt.

„Bara geggjað, ég á það til að velja mér bara góð mörk ég er ekkert mikið í því að leggja hann bara."

Fram hefur spilað vel upp á síðkastið og eins og mótið hefur spilast þá er alveg líkur á því að þeir geta barist um að komast í efri hluta deildarinnar þegar mótið skiptist.

„Bara 100%, við vitum hvað við erum góðir í fótbolta og við erum að sýna það bara leik eftir leik þannig ég sé ekki neina ástæðu fyrir því af hverju við gætum ekki verið þarna uppi. Erum komnir með hvað 17 stig núna þannig þetta lítur vel út."

Fram bætti við sig á markaðnum Almarri Ormarssyni og Brynjari Gauta Guðjónssyni og liðið hefur litið enn betur út eftir að þeir komu.

„Já þetta eru topp gaurar og komið vel inn í klefann og hjálpað mér mjög mikið. Ég fékk ekki spjald 3 leiki í röð eða eitthvað þannig það sýnir svolítið hversu miklir karakterar þetta eru þannig ég er ánægður að fá þá."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner