Stjarnan vann 1 - 2 útisigur á FH í Kaplakrika í gær en FH lék í gulu búningunum sem eru til styrktar Pieta samtökunum. Jóhannes Long tók þessar myndir í Hafnarfirðinum.
Lestu um leikinn: FH 1 - 2 Stjarnan
FH 1 - 2 Stjarnan
0-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('63 )
1-1 Selma Sól Sigurjónsdóttir ('77 )
1-2 Andrea Mist Pálsdóttir ('92 )
Athugasemdir