Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   sun 25. ágúst 2019 08:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hvenær lokar markaðurinn í Draumaliðsdeild Toyota?
Hann lokar klukkan 13!
Bikarmeistarar Selfoss mæta Þór/KA fyrir norðan.
Bikarmeistarar Selfoss mæta Þór/KA fyrir norðan.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það fer fram heil umferð í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Allir leikirnir hefjast klukkan 14:00.

Markaðurinn í Draumaliðsdeild Toyota lokar klukkan 13:00, einum klukkutíma fyrir leikina. Ein breyting er leyfileg á milli umferð, en hægt er að gera fleiri breytingar með „wildcard". Það má nota einu sinni yfir tímabilið.

Lokaspretturinn er hafinn í Draumaliðsdeildinni og er til mikils að vinna. Aðalverðlaun fyrir stigahæsta þjálfarann í Draumaliðsdeildinni er ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum með Vita ferðum.

Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildarinnar.

15. umferðin:
14:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)
14:00 Keflavík-KR (Nettóvöllurinn)
14:00 ÍBV-HK/Víkingur (Hásteinsvöllur)
14:00 Þór/KA-Selfoss (Þórsvöllur)
14:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner