Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
   fös 25. ágúst 2023 23:59
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Chris Brazell: Við getum sjálfum okkur um kennt
Lengjudeildin
Chris Brazell, þjálfari Gróttu
Chris Brazell, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ég er orðinn vanur að gera jafntefli“ sagði Chris Brazell, þjálfari Gróttu, léttur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Vivaldivellinum fyrr í kvöld. 

Lestu um leikinn: Grótta 2 -  2 Þróttur R.

Að sjálfsögðu er ég vonsvikinn. Byggt á síðustu 10 mínútunum þá er ég kannski örlítið feginn að við höfum ekki fengið á okkur klaufalegt mark úr föstu leikatriði af því að þeir voru að henda öllu inn á teiginn okkar í lokinn en fyrir utan það stjórnuðum við leiknum. Við getum sjálfum okkur um kennt að við höfum ekki fengið stigin þrjú“ hélt hann svo áfram.

Aðspurður hvort hann hafi verið sáttur með frammistöðu síns liðs í leiknum segir hann: 

Sáttur á köflum. Þú sást byrjunina á leiknum, við stjórnuðum honum bæði með og án bolta. Þetta var líklega ein besta byrjun á leik hjá okkur í sumar, við sköpuðum mikið af færum og varnarlega stjórnuðum við þeim frekar auðveldlega. Þegar við skoruðum seinna markið þá var eins og leikurinn væri búinn en því miður fyrir okkur voru 60 mínútur eftir af leiknum og í þessar 60 mínútur vorum við ekki nóg og góðir.“

Viðtalið við Chris má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner