Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mán 26. febrúar 2024 00:01
Brynjar Ingi Erluson
Lengjubikar kvenna: Öruggur sigur Völsungs
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Völsungur 3 - 0 Einherji
1-0 Berta María Björnsdóttir ('10 )
2-0 Berta María Björnsdóttir ('45 )
3-0 Ólína Helga Sigþórsdóttir ('69 )

Völsungur vann Einherja 3-0 í C-deild Lengjubikars kvenna í kvöld.

Berta María Björnsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Völsung. Fyrra markið gerði hún á 10. mínútu áður en hún tvöfaldaði forystuna undir lok fyrri hálfleiks.

Ólína Helga Sigþórsdóttir gerði þriðja og síðasta mark Völsungs á 69. mínútu.

Bæði lið voru að spila fyrsta leik sinn í bikarnum en Völsungur er í efsta sæti riðils 2 á meðan Einherji er á botninum.
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 4 3 1 0 12 - 6 +6 10
2.    ÍH 4 3 0 1 8 - 5 +3 9
3.    Völsungur 4 1 1 2 6 - 6 0 4
4.    Augnablik 4 1 0 3 6 - 10 -4 3
5.    Einherji 4 1 0 3 3 - 8 -5 3
Athugasemdir
banner