Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   þri 26. mars 2024 15:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Wroclaw
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Icelandair
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta fer 1-1 og við vinnum eftir vító, Sverrir Ingi með markið. Það er 100% vító þegar við mætum til Wroclaw í Póllandi. Þetta verður dramatík, þetta verður veisla," sagði Siggi Bond í viðtali við Fótbolta.net á leikdag í Wroclaw.

Í kvöld fer fram úrslitaleikur um sæti á EM í sumar. Ísland mætir Úkraínu á Wroclaw Stadion og hefst leikurinn klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

Lestu um leikinn: Úkraína 2 -  1 Ísland

„Þetta verður ógeðslega erfiður leikur, þeir eru með miklu betra lið en við, en við eigum alveg fínan séns. Þetta eru ekki sturlaðir leikmenn hjá þeim, bara fínir."

Siggi var með innherjaupplýsingar um byrjunarliðið í kvöld og koma þær fram í spilaranum hér að ofan.

„Ég missti af EM 2016 og HM 2018 og er ennþá mjög pirraður út af því. Þannig ég er illa sáttur að vera hérna núna," sagði Siggi.
Athugasemdir
banner
banner