Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
banner
   þri 26. mars 2024 15:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Wroclaw
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Icelandair
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta fer 1-1 og við vinnum eftir vító, Sverrir Ingi með markið. Það er 100% vító þegar við mætum til Wroclaw í Póllandi. Þetta verður dramatík, þetta verður veisla," sagði Siggi Bond í viðtali við Fótbolta.net á leikdag í Wroclaw.

Í kvöld fer fram úrslitaleikur um sæti á EM í sumar. Ísland mætir Úkraínu á Wroclaw Stadion og hefst leikurinn klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

Lestu um leikinn: Úkraína 2 -  1 Ísland

„Þetta verður ógeðslega erfiður leikur, þeir eru með miklu betra lið en við, en við eigum alveg fínan séns. Þetta eru ekki sturlaðir leikmenn hjá þeim, bara fínir."

Siggi var með innherjaupplýsingar um byrjunarliðið í kvöld og koma þær fram í spilaranum hér að ofan.

„Ég missti af EM 2016 og HM 2018 og er ennþá mjög pirraður út af því. Þannig ég er illa sáttur að vera hérna núna," sagði Siggi.
Athugasemdir
banner