Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag.
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
   þri 26. mars 2024 15:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Wroclaw
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Icelandair
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Siggi Bond í góðum gír síðasta sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta fer 1-1 og við vinnum eftir vító, Sverrir Ingi með markið. Það er 100% vító þegar við mætum til Wroclaw í Póllandi. Þetta verður dramatík, þetta verður veisla," sagði Siggi Bond í viðtali við Fótbolta.net á leikdag í Wroclaw.

Í kvöld fer fram úrslitaleikur um sæti á EM í sumar. Ísland mætir Úkraínu á Wroclaw Stadion og hefst leikurinn klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

Lestu um leikinn: Úkraína 2 -  1 Ísland

„Þetta verður ógeðslega erfiður leikur, þeir eru með miklu betra lið en við, en við eigum alveg fínan séns. Þetta eru ekki sturlaðir leikmenn hjá þeim, bara fínir."

Siggi var með innherjaupplýsingar um byrjunarliðið í kvöld og koma þær fram í spilaranum hér að ofan.

„Ég missti af EM 2016 og HM 2018 og er ennþá mjög pirraður út af því. Þannig ég er illa sáttur að vera hérna núna," sagði Siggi.
Athugasemdir
banner
banner