Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 27. maí 2023 17:47
Brynjar Ingi Erluson
Óskar Örn: Erfitt að vera með einhvern sambabolta
Lengjudeildin
Óskar Örn Hauksson
Óskar Örn Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Örn Hauksson, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum sáttur með 2-0 sigurinn á Vestra í Lengjudeildinni í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  2 Grindavík

Reynsluboltinn öflugi gerði mikilvægt mark undir lok fyrri hálfleiks áður en hann gulltryggði sigurinn með vítaspyrnumarki sex mínútum fyrir lok leiksins.

Grindavík er með 10 stig úr fyrstu fjórum leikjunum en liðið hefur ekki enn fengið á sig mark í deildinni.

„Hún er náttúrlega bara góð. Frábær þrjú stig og ekkert mark á okkur, höldum því áfram. Skorum tvö sem við höfum ekki gert mikið af en fyrst og fremst góð þrjú stig.“

„Jú, alltaf gott að fá mörk. Ég held að seinna markið hafi verið mikilvægara en þeir liggja á okkur í seinni. Við þurfum að drepa leikina fyrr, en að spila á þessum völlum sem þetta eru þá er erfitt að spila einhvern samba-bolta og snýst um að standa vörnina og fá ekki á sig mark. Við erum að því núna en vona verður fótboltinn betri þegar það kemur sumar,“
sagði Óskar við Fótbolta.net í dag.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner