Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   sun 27. ágúst 2023 20:18
Kári Snorrason
Rúnar Kristins: Settum tæknitröllið Kristinn Jónsson inn á miðju hann skilaði stoðsendingu og marki
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
KR fékk Fylki í heimsókn fyrr í dag, leikar enduðu 2-0 fyrir KR-ingum þó þeir voru manni færri í 45 mínútur. Aron Snær markvörður KR gerði sig sekann um klaufaleg mistök er hann greip boltann fyrir utan teig. Rúnar Kristinsson þjálfari KR mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: KR 2 -  0 Fylkir

„Mikil ánægja með frammistöðu liðsins, góður fyrri hálfleikur hjá okkur. Mér fannst við vera með tök á leiknum, hefðum getað skorað fleiri mörk en vantaði örlítið meiri gæði til að búa til fleiri færi. Missum mann í upphafi seinni hálfleiks, þá kemur karakter liðsins í ljós. Þeir vörðust ofboðslega vel. Áttum ágætis sóknir inn á milli og upp úr einni náðum við að skora annað markið sem létti á öllu."


„Luke greyið kom inná í leiknum, búinn að standa sig frábærlega. Mér fannst hann ekki henta í 3-5-1 kerfið sem við vorum að fara í. Þess vegna ákváðum við að setja Aron Kristófer sem er með mikinn hraða og getur hlaupið allan kantinn og settum tæknitröllið Kristinn Jónsson inn á miðju hann skilaði stoðsendingu og marki í fyrri hálfleik."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner