Erkifjendur á eftir Branthwaite - Atlético á eftir Greenwood - Tekur Potter við Man Utd?
   sun 28. september 2025 12:28
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Vestra og ÍBV: Fatai á meiðslalistanum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri og ÍBV mætast í Bestu deildinni klukkan 13:00.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  1 ÍBV

Ein breyting er á byrjunarliði Vestra. Morten Ohlsen Hansen kemur inn í stað Fatai Gbadamosi sem fór meiddur af velli í 0-4 tapinu gegn ÍA.

Pétur Bjarnason er á bekk Vestra og gæti fengið sínar fyrstu mínútur í Bestu deildinni á þessu tímabili.

Hjá ÍBV eru tvær breytingar frá 1-1 jafntefli gegn Aftureldingu. Arnar Breki Gunnarsson og Þorlákur Breki Þ. Baxter koma inn. Út fara Sverrir Páll Hjaltested og Milan Tomic.

Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
3. Anton Kralj
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen

Byrjunarlið ÍBV:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
14. Arnar Breki Gunnarsson
22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson
30. Vicente Valor
42. Elvis Bwomono
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 23 9 5 9 33 - 41 -8 32
2.    ÍBV 23 8 6 9 25 - 29 -4 30
3.    ÍA 24 9 1 14 33 - 45 -12 28
4.    Vestri 23 8 3 12 23 - 32 -9 27
5.    KR 24 6 6 12 46 - 58 -12 24
6.    Afturelding 23 5 7 11 30 - 40 -10 22
Athugasemdir