Mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni var valið í Match of the Day á BBC í gær.
Paragvæski leikmaðurinn Julio Enciso skoraði fallegasta markið en hann gerði það í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City fyrr í þessum mánuði.
Markið var algjörlega stórbrotið. Enciso fékk boltann fyrir utan teig og þrumaði honum í samskeytin hægra megin.
Hægt er að sjá þetta fallega mark hér fyrir neðan.
Julio Enciso has won @BBCMOTD’s Goal of the Season award! ????????????pic.twitter.com/qYpNvGfWYo
— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) May 28, 2023
Athugasemdir