Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   mán 29. maí 2023 07:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni
Julio Enciso skorar fallegasta ensku úrvalsdeildarinnar
Julio Enciso skorar fallegasta ensku úrvalsdeildarinnar
Mynd: Getty Images
Mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni var valið í Match of the Day á BBC í gær.

Paragvæski leikmaðurinn Julio Enciso skoraði fallegasta markið en hann gerði það í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City fyrr í þessum mánuði.

Markið var algjörlega stórbrotið. Enciso fékk boltann fyrir utan teig og þrumaði honum í samskeytin hægra megin.

Hægt er að sjá þetta fallega mark hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner