Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
   fim 29. júní 2023 22:19
Stefán Marteinn Ólafsson
Pablo: Ingvar bjargaði okkur í lokin
Pablo Punyed leikmaður Víkinga
Pablo Punyed leikmaður Víkinga
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Víkingar heimsóttu Fylkismenn á Wurth vellinum í Árbænum þegar síðustu leikir 13.umferðar Bestu deildarinnar fóru fram í kvöld.

Topplið Víkinga gátu með sigri komist í 8 stiga forskot á Valsmenn sem eiga þó leik til góða og enduðu leikar með sigri Víkinga.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  3 Víkingur R.

„Það er alltaf gott að vinna útileiki. Þetta er mjög erfitt í fótbolta og ég held að á Íslandi fatti menn ekki að þú getir farið á útivellli og náð í stig. Við tökum alltaf stig á útivelli og þrjú stig er bara geggjað og mér fannst allir leggja rosalega mikið á sig varnarlega og mikla vinnu í þetta til þess að taka þrjá punkta" Sagði Pablo Punyed eftir leikinn í kvöld.

„Við fengum svona 3-4 mjög góð færi í fyrri hálfleik til þess að komast 2-1 eða 3-1 yfir en við vorum bara þolinmóðir og á móti svona liði því þeir voru vel strúktúraðir og þolinmóðir varnarlega og þegar við skorum annað mark þá þurfa þeir að stíga aðeins upp framarlega en þegar leikurinn er bara 2-1 þá getur allt gerst og þeir stigu allir fram og voru með fín færi líka og Ingvar bjargaði okkur í lokin og svo skorum við bara strax á eftir sem var bara geggjað." 

Aron Elís Þrándarsson var í vikunni staðfestur til Víkings og er Pablo mjög spenntur að spila með honum í Víking.

„Ég get ekki beðið, þetta er gæða leikmaður og ég er mjög spenntur að fá hann í hópinn og inn á völlinn. Þetta er mikill metnaður í Víking núna og við erum að horfa á bráðum Evrópu og líka bara í framtíðinni að við erum ennþá í bikarkeppni líka og við þurfum eins marga gæðaleikmenn og við getum og hann er svo sannarlega velkominn."

Nánar er rætt við Pablo Punyed í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner