Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy er að taka við Leicester en hann mun ekki stýra liðinu gegn Nottingham Forest á morgun. Enn á eftir að ganga alveg frá ráðningu hans.
Ben Dawson, sem hefur þjálfað liðið eftir að Steve Cooper var rekinn, verður á hliðarlínunni á morgun.
Ben Dawson, sem hefur þjálfað liðið eftir að Steve Cooper var rekinn, verður á hliðarlínunni á morgun.
Dawson hefur verið í þjálfarateymi Leicester frá því síðasta sumar en þar áður starfaði hann fyrir Newcastle og var þar þjálfari unglingaliðsins.
Fyrsti leikur Van Nistelrooy með liðið verður líklega gegn West Ham næsta þriðjudag.
Leicester er í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti.
????JUST IN
— FosseHub (@FosseHub) November 28, 2024
Ben Dawson will take charge of this weekend's game against Brentford.
Van Nistelrooy's appoinment will not come in time for him to lead the team on Saturday.
[@leicslive] pic.twitter.com/AA0i4TPI0G
Athugasemdir