Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   fim 30. janúar 2020 21:25
Ívan Guðjón Baldursson
Óskar Hrafn: Ekki líklegt til árangurs að vera tveimur færri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, sá margt jákvætt við leik sinna manna þrátt fyrir 2-5 tap í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins fyrr í kvöld.

Blikar fengu Skagamenn í heimsókn og voru lentir 2-5 undir þegar Guðjón Pétur Lýðsson og Brynjólfur Darri Willumsson fengu að líta rauða spjaldið með stuttu millibili.

„Við fengum færi til að skora fleiri mörk en nýttum þau ekki. Við vorum gjafmildir í vörninni og þegar á reyndi þá misstum við aðeins hausinn. Við getum tekið fullt af jákvæðum hlutum úr þessum leik," sagði Óskar Hrafn að leikslokum.

„Við erum á góðum stað. Á hverri æfingu og í hverjum leik höfum við verið að taka skref framávið. Ég myndi ekki segja að við höfum endilega gert það í dag, þetta er svona lítið hliðarskref."

Óskar ræddi um rauðu spjöld Guðjóns og Brynjólfs að lokum og er hægt að sjá viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner