Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 30. janúar 2020 21:25
Ívan Guðjón Baldursson
Óskar Hrafn: Ekki líklegt til árangurs að vera tveimur færri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, sá margt jákvætt við leik sinna manna þrátt fyrir 2-5 tap í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins fyrr í kvöld.

Blikar fengu Skagamenn í heimsókn og voru lentir 2-5 undir þegar Guðjón Pétur Lýðsson og Brynjólfur Darri Willumsson fengu að líta rauða spjaldið með stuttu millibili.

„Við fengum færi til að skora fleiri mörk en nýttum þau ekki. Við vorum gjafmildir í vörninni og þegar á reyndi þá misstum við aðeins hausinn. Við getum tekið fullt af jákvæðum hlutum úr þessum leik," sagði Óskar Hrafn að leikslokum.

„Við erum á góðum stað. Á hverri æfingu og í hverjum leik höfum við verið að taka skref framávið. Ég myndi ekki segja að við höfum endilega gert það í dag, þetta er svona lítið hliðarskref."

Óskar ræddi um rauðu spjöld Guðjóns og Brynjólfs að lokum og er hægt að sjá viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner