Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   þri 30. mars 2021 19:00
Elvar Geir Magnússon
Sænskur dómari á morgun
Icelandair
Dómararnir á leik Liechtenstein og Íslands á morgun eru sænskir.

Mohammed Al-Hakim er aðaldómari en hann fæddist í Írak og komst í heimsfréttirnar fyrir nokkrum árum fyrir að útskýra dóma og vafaatriði í leikjum sínum á Facebook. Hann gerir það ekki lengur.

Al-Hakim dæmir leiki í Evrópudeildinni.

Belgískur dómari verður að störfum á U21 landsleik Frakklands og Íslands. Lawrence Visser heitir hann.
Athugasemdir
banner