Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 30. júní 2016 09:52
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Heimir: Við erum eins og eldri borgarar
Icelandair
Heimir Hallgrímsson.
Heimir Hallgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímsson, annars þjálfara íslenska liðsins, talaði við fréttamenn fyrir æfingu í dag.

Töluvert fleiri fréttamenn voru mættir á æfinguna til að spjalla við leikmenn en áður hafði verið í keppninni enda 8-liða úrslitin næst, á móti heimamönnum.

„Auðvitað er þetta bilun en við vissum að við værum að fara að spila við Frakka og það er stórt, þeir eru mikið að fylgja sínu liði. Það er mikið hype í kringum þetta og ef þú ætlar að lesa allt sem er skrifað um íslenska landsliðið og um hvern einasta leikmenn, myndi ekki duga dagurinn til þess. Ef við ætlum að fókusa á það að vera frægir núna, þá erum við ekki að fókusa á það sem skiptir máli."

Hann segir Frakkana vera með einn allra sterkasta leikmannahópinn í keppninni.

„Þetta er líklegast sterkasti leikmannahópurinn af þeim öllum, ef við tölum um einstaklinga í keppninni."

Leikmnenninrir fengu frí í gær og talar Heimir um hvað það hafi verið mikilvægt.

„Í gær fannst okkur nauðsynlegt að gefa mönnum andlegt og líkamlegt frí frá okkur, fundum og æfingum. Þeir fóru í gólf, siglingar eða út að borða. Það er gott að vera íslendingur, það þekka okkur svo fáir. Við erum með keppnir á hverjum degi í ýmsum hlutum, Þorgrímur er meistari að finna eitthvað. Það er púttvöllur og svona. Við erum eins og eldriborgarar, alltaf í einhverjum keppnum."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner