Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
   fim 30. júní 2016 09:52
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Heimir: Við erum eins og eldri borgarar
Icelandair
Heimir Hallgrímsson.
Heimir Hallgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímsson, annars þjálfara íslenska liðsins, talaði við fréttamenn fyrir æfingu í dag.

Töluvert fleiri fréttamenn voru mættir á æfinguna til að spjalla við leikmenn en áður hafði verið í keppninni enda 8-liða úrslitin næst, á móti heimamönnum.

„Auðvitað er þetta bilun en við vissum að við værum að fara að spila við Frakka og það er stórt, þeir eru mikið að fylgja sínu liði. Það er mikið hype í kringum þetta og ef þú ætlar að lesa allt sem er skrifað um íslenska landsliðið og um hvern einasta leikmenn, myndi ekki duga dagurinn til þess. Ef við ætlum að fókusa á það að vera frægir núna, þá erum við ekki að fókusa á það sem skiptir máli."

Hann segir Frakkana vera með einn allra sterkasta leikmannahópinn í keppninni.

„Þetta er líklegast sterkasti leikmannahópurinn af þeim öllum, ef við tölum um einstaklinga í keppninni."

Leikmnenninrir fengu frí í gær og talar Heimir um hvað það hafi verið mikilvægt.

„Í gær fannst okkur nauðsynlegt að gefa mönnum andlegt og líkamlegt frí frá okkur, fundum og æfingum. Þeir fóru í gólf, siglingar eða út að borða. Það er gott að vera íslendingur, það þekka okkur svo fáir. Við erum með keppnir á hverjum degi í ýmsum hlutum, Þorgrímur er meistari að finna eitthvað. Það er púttvöllur og svona. Við erum eins og eldriborgarar, alltaf í einhverjum keppnum."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner