Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
   sun 30. júní 2024 22:36
Kári Snorrason
Rúnar Kristins: Maður fær ekki alltaf það sem maður á skilið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram mætti Íslands- og bikarmeisturum Víkings á Víkingsvelli fyrr í kvöld, leikar enduðu 2-1 fyrir Víkingum en Framarar geta verið svekktir að hafa ekki fengið neitt úr leiknum. Rúnar Kristinsson þjálfari Fram mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 Fram

„Maður fær ekki alltaf það sem maður á skilið, Víkingar eru góðir í að halda fengnum hlut. Við fengum svo sannarlega tækifærin til þess að rétta okkar hlut."

„Við áttum mjög góðan leik fyrir vestan og aftur í dag, ég er ánægður með hvernig leikmenn eru að spila og leggja mikla vinnu. Við erum að sýna framför eftir erfiðar vikur."

Nokkura mínúta töf var á leiknum vegna Brynjars Gauta sem átti að byrja leikinn í dag en rétt fyrir upphafsflautið fór Brynjar af velli og Þorri Stefán kom í hans stað.

„Hann meiddist í upphitun og kom rétt fyrir leik og lagðist á bekkinn og fékk aðhlynningu frá sjúkraþjálfara, hann hélt að hann væri í lagi en þegar hann kom aftur út í kuldann þá fann að þetta væri ekki í lagi."

Rúnar segir þetta ekki vera alvarleg meiðsli.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir