Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag er það fær Maccabi Tel Aviv í heimsókn á Kópavogsvöll.
Blikar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum í keppninni en þó tekist að skora fjögur mörk.
Liðið er úr leik í riðlakeppninni en vill klára síðasta heimaleikinn með stæl gegn ísraelska liðinu.
Leikurinn hefst klukkan 13:00.
Leikur dagsins:
13:00 Breiðablik-Maccabi Tel Aviv (Kópavogsvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir