Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 31. júlí 2020 13:30
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið í úrslitaleiknum
Tveir stjórar úr nýja skólanum mætast á morgun þegar Arsenal og Chelsea eigast við. Mikel Arteta gegn Frank Lampard.

Þetta eru tveir stjórar sem búist er við að verði lengi í bransanum og þráin að vinna bikarinn er gríðarlega sterk hjá þeim báðum.

Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea verður á Wembley á morgun klukkan 16:30, í beinni á Stöð 2 Sport. Hér má sjá líkleg byrjunarlið fyrir leikinn.

Arsenal: Martínez, Luiz, Holding, Tierney, Maitland-Niles, Bellerín, Xhaka, Ceballos, Pepe, Aubameyang, Lacazette.

Chelsea: Caballero, Zouma, Rudiger, Azpilicueta, Alonso, James, Kovacic, Kante, Pulisic, Mount, Giroud.
Hvernig fer Ísland - Sviss á sunnudaginn?
Athugasemdir
banner