„Þetta er draumi líkast. Það gekk allt upp og þetta er bara æðislegt," segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, eftir að liðið hampaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld.
Lestu um leikinn: KR 3 - 2 Fylkir
„Þetta er hápunkturinn á ferlinum. Það verður ekkert mikið skemmtilegra þó maður myndi vinna HM."
Hér að ofan má sjá viðtalið við Hannes í heild sinni en í lokin sendi hann góðar kveðjur.