Sammy Lee, fyrrum leikmaður og aðstoðarstjóri hjá Liverpool, var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net í gær. Fyrir nokkrum árum var hann knattspyrnustjóri Bolton.
Einnig kom Hörður Björgvin Magnússon í heimsókn en þessi efnilegi leikmaður er á mála hjá Juventus á Ítalíu.
Einnig kom Hörður Björgvin Magnússon í heimsókn en þessi efnilegi leikmaður er á mála hjá Juventus á Ítalíu.
Þá var hitað upp fyrir enska boltann og Pepsi-deildina og hringt í Aron Einar Gunnarsson en hann og félagar hans voru þá nýbúnir að tryggja sér sæti í umspili Championship-deildinni.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir