Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   lau 29. september 2012 16:54
Elvar Geir Magnússon
Blikar fagna silfri - „Það er gott kvöld í vændum"
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
Mikil gleði ríkir hjá Breiðabliki en liðið náði öðru sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Stjörnunni á heimavelli í dag. Leikurinn endaði 2-0 og Evrópusæti í höfn.

Fótbolti.net ræddi við fyrirliðann Finn Orra Margeirsson strax eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Stjarnan

„Þetta er æðislegur dagur, þetta getur ekki verið betra... jú kannski einu sæti betra," sagði Finnur léttur.

„Það var mjög mikil harka og stuttur þráður. Við létum dómarann vera, það voru aðrir sem sáu um að tuða í honum. Við héldum haus og spiluðum okkar leik."

„Það verður fagnað eitthvað framyfir tíu vonandi. Það er gott kvöld í vændum."

Hér að ofan má sjá viðtalið við Finn og brot af fögnuðu Blika.
Athugasemdir
banner
banner
banner