Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
Karólína: Drulluðum á okkur í markinu og ég tek fulla ábyrgð á því
Sandra María: Eyða orkunni í það sem við getum haft áhrif á
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
banner
   lau 29. september 2012 16:54
Elvar Geir Magnússon
Blikar fagna silfri - „Það er gott kvöld í vændum"
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
Mikil gleði ríkir hjá Breiðabliki en liðið náði öðru sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Stjörnunni á heimavelli í dag. Leikurinn endaði 2-0 og Evrópusæti í höfn.

Fótbolti.net ræddi við fyrirliðann Finn Orra Margeirsson strax eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Stjarnan

„Þetta er æðislegur dagur, þetta getur ekki verið betra... jú kannski einu sæti betra," sagði Finnur léttur.

„Það var mjög mikil harka og stuttur þráður. Við létum dómarann vera, það voru aðrir sem sáu um að tuða í honum. Við héldum haus og spiluðum okkar leik."

„Það verður fagnað eitthvað framyfir tíu vonandi. Það er gott kvöld í vændum."

Hér að ofan má sjá viðtalið við Finn og brot af fögnuðu Blika.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner