Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
   fös 28. apríl 2017 15:30
Magnús Már Einarsson
Heimir Guðjóns: Löngu búinn að ákveða taktíkina
Bjartsýnn á að Davíð Þór verði með
Heimir Guðjónsson.
Heimir Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Skaginn er með gott og vel skipulagt lið," segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, um leik liðsins gegn ÍA í fyrstu umferð.

„Gulli (Gunnlaugur Jónsson) er búinn að gera frábæra hluti uppi á Skaga og við vitum að þetta verður erfiður baráttuleikur. Síðan er bara spurning hvernig völlurinn verður,"

Bjarni Þór Viðarsson og Kassim Doumbia verða ekki með á sunnudag vegna meiðsla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var ekki með gegn Val í meistarakeppninni í vikunni en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

„Hann gat ekki æft í gær. Við skulum vona að hann geti æft í dag. Í framhaldinu verður hann vonandi klár á sunnudaginn," sagði Heimir.

Heimir spilaði 3-4-3 í vetur en gegn Val spilaði FH liðið 4-3-3 eins og það hefur gert í áraraðir. Er Heimir búinn að ákveða hvaða taktík hann spilar á sunnudaginn?

„Ég er löngu búinn að ákveða það. Svo kemur það bara í ljós hvernig það verður á sunnudaginn,"

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Athugasemdir
banner
banner
banner