Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   fös 28. apríl 2017 15:30
Magnús Már Einarsson
Heimir Guðjóns: Löngu búinn að ákveða taktíkina
Bjartsýnn á að Davíð Þór verði með
Heimir Guðjónsson.
Heimir Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Skaginn er með gott og vel skipulagt lið," segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, um leik liðsins gegn ÍA í fyrstu umferð.

„Gulli (Gunnlaugur Jónsson) er búinn að gera frábæra hluti uppi á Skaga og við vitum að þetta verður erfiður baráttuleikur. Síðan er bara spurning hvernig völlurinn verður,"

Bjarni Þór Viðarsson og Kassim Doumbia verða ekki með á sunnudag vegna meiðsla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var ekki með gegn Val í meistarakeppninni í vikunni en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

„Hann gat ekki æft í gær. Við skulum vona að hann geti æft í dag. Í framhaldinu verður hann vonandi klár á sunnudaginn," sagði Heimir.

Heimir spilaði 3-4-3 í vetur en gegn Val spilaði FH liðið 4-3-3 eins og það hefur gert í áraraðir. Er Heimir búinn að ákveða hvaða taktík hann spilar á sunnudaginn?

„Ég er löngu búinn að ákveða það. Svo kemur það bara í ljós hvernig það verður á sunnudaginn,"

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Athugasemdir
banner
banner