fim 31.ágú 2017 21:23
Brynjar Ingi Erluson
Hörđur fer ekki til Rostov - Pappírarnir skiluđu sér ekki í tćka tíđ
Hörđur Björgvin Magnússon fer ekki til Rostov
Hörđur Björgvin Magnússon fer ekki til Rostov
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hörđur Björgvin Magnússon, landsliđsmađur Íslands, er ekki á leiđ til rússneska félagsins Rostov eins og stóđ til. Hann skrifađi undir lánssamning viđ félagiđ í kvöld en pappírarnir skiluđu sér ţó ekki í tćka tíđ.

Hörđur, sem er 24 ára gamall varnarmađur, gekk til liđs viđ Bristol City á síđasta ári frá Juventus en hefur ţurft ađ sćtta sig viđ mikla bekkjarsetu frá ţví í janúar á ţessu ári.

Leikmađurinn hefur ađeins spilađ tvo leiki ţađ sem af er ţessu tímabili en báđir komu í enska deildabikarnum.

Rússneska félagiđ Rostov lagđi fram lánstilbođ í Hörđ í dag en félagiđ var reiđubúiđ ađ greiđa 2 milljónir punda fyrir.

Hann skrifađi undir lánssamninginn rétt fyrir lok gluggans í Rússlandi en hann lokađi klukkan 21:00. Hann skilađi öllum pappírunum fyrir lok gluggans en Bristol var ekki klárt á faxtćkinu og var ekki búiđ ađ senda sína pappíra til Rússlands. Ţví var ţetta flautađ af.

Hörđur er ţessa stundina staddur í Finnlandi ţar sem hann undirbýr sig ásamt íslenska landsliđshópnum fyrir leikinn gegn Finnlandi á laugardag.

Sverrir Ingi Ingason, sem er einnig í landsliđshópnum, samdi viđ Rostov fyrr í sumar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía