Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
banner
   fös 26. október 2018 12:54
Elvar Geir Magnússon
Alex Freyr: Held að ég muni vinna titla hérna
Skiptin eru loks staðfest.
Skiptin eru loks staðfest.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Alex Freyr Hilmarsson var í dag staðfestur sem nýr leikmaður KR en hann hefur verið lykilmaður hjá Víkingi Reykjavík undanfarin ár.

Það er nokkuð síðan það var ljóst að Alex færi í KR en skiptin voru ekki staðfest fyrr en í dag.

„Þetta var í raun löngu orðið klárt. Það átti bara eftir að koma (Staðfest)," sagði Alex.

Víkingar geymdu Alex á bekknum í lokaumferðinni þegar leikið var gegn KR enda var ljóst að hann væri á leið í Vesturbæinn.

„Ég held að það hafi verið best fyrir alla. Fyrir mig og bæði félögin. Það var mjög skrýtin tilfinning að vera þarna á bekknum."

Er þetta ekki rökrétt skref á hans ferli?

„Jú ekki spurning, koma sér í góða samkeppni og lið sem er að fara að berjast um titla. Maður spilar alltaf best undir pressu," segir Alex sem býst við að vinna titla með KR.

Viðtalið er í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner