Liverpool ætlar að fá þrjá - Chelsea vill Rogers - Ancelotti að taka við Brasilíu
Nik: Hún hefði í raun ekki átt að spila neitt en hefur gert frábærlega
Óskar Smári eftir 7-1 tap: Furðulegt en satt þá líður mér bara vel
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
Sölvi Geir: Okkur fannst dómgæslan halla gegn okkur
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Láki: Sagði mér að drulla mér bara í burtu
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
   fim 11. júlí 2019 22:20
Arnór Heiðar Benónýsson
Arnar: Stoltur af strákunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding náði í 1-1 jafntefli gegn Þrótti R. með marki á lokamínútunum í kvöld. Það skilur Mosfellinga eftir í fallsæti en einungis á markatölu. Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar ljómaði af stolti eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Þróttur R.

„Ég er stoltur af frammistöðunni hjá strákunum, stoltur hvað þeir börðust mikið í leiknum og ánægður með að sjá svona mikið af fólki á vellinum“

Afturelding náði ekki í fullan hóp í kvöld en Arnar segir samt lítið um meiðsli.

„Það er ekki mikið um meiðsli en það eru veikindi og svo eru útlendingar á förum þannig að þetta er hópurinn sem við erum með og erum kátir með hann.“

Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar á markatölu en þeir vilja meira.

„Það er engin spurning, ef við höldum áfram að spila svona og berjast svona eins og við gerðum í dag þá mun það duga fyrir fullt af stigum í þessarri deild.“
Athugasemdir
banner
banner