Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 11. júlí 2019 22:20
Arnór Heiðar Benónýsson
Arnar: Stoltur af strákunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding náði í 1-1 jafntefli gegn Þrótti R. með marki á lokamínútunum í kvöld. Það skilur Mosfellinga eftir í fallsæti en einungis á markatölu. Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar ljómaði af stolti eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Þróttur R.

„Ég er stoltur af frammistöðunni hjá strákunum, stoltur hvað þeir börðust mikið í leiknum og ánægður með að sjá svona mikið af fólki á vellinum“

Afturelding náði ekki í fullan hóp í kvöld en Arnar segir samt lítið um meiðsli.

„Það er ekki mikið um meiðsli en það eru veikindi og svo eru útlendingar á förum þannig að þetta er hópurinn sem við erum með og erum kátir með hann.“

Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar á markatölu en þeir vilja meira.

„Það er engin spurning, ef við höldum áfram að spila svona og berjast svona eins og við gerðum í dag þá mun það duga fyrir fullt af stigum í þessarri deild.“
Athugasemdir
banner
banner
banner