Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mið 01. mars 2023 20:40
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Arsenal í þægilegri stöðu í hálfleik
Arsenal er að vinna Everton, 2-0, á Emirates-leikvanginum en liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Það tók toppliðið dágóðan tíma að brjóta niður vel skipulagða vörn Everton en það tókst.

Bukayo Saka kom Arsenal í forystu á 40. mínútu áður eftir sendingu frá Oleksandr Zinchenko áður en Gabriel Martinelli bætti við öðru undir lok fyrri hálfleiks.

Arsenal stefnir að því að ná fimm stiga forystu á toppnum en mörkin má sjá hér fyrir neðan.

Markið hjá Bukayo Saka
Markið hjá Gabriel Martinelli
Athugasemdir
banner
banner