Keppni í norsku úrvalsdeildinni fer af stað en opnunarleikurinn er viðureign Kristiansund og Molde.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Andra Júlíusson, sérfræðing um norska boltann, í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag.
Skoðuð var spá fyrir deildina og rætt um Íslendingana sem þar spila.
Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Andra Júlíusson, sérfræðing um norska boltann, í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag.
Skoðuð var spá fyrir deildina og rætt um Íslendingana sem þar spila.
Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.
Fyrsta umferð norsku deildarinnar:
Kristiansund - Molde í dag klukkan 16
Á morgun:
Lilleström - Sandefjord
Sarpsborg - Sogndal
Stabaek - Aalesund
Strömsgodset - Haugesund
Tromsö - Brann
Rosenborg - Odds Ballklubb
Mánudagur:
Vaalerenga - Viking
Athugasemdir