ÍA og Fram mætast í 14. umferð Bestu deildar karla á ELKEM-vellinum á Akranesi klukkan 14:00 í dag.
Lestu um leikinn: ÍA 0 - 1 Fram
Lárus Orri Sigurðsson, sem stýrði Skagamönnum til sigurs í fyrsta leik sínum í boðvangnum, er með óbreytt lið frá 2-0 sigrinum á Vestra.
Marko Vardic var í banni í síðustu umferð en hann er kominn aftur í hópinn. Hann er á bekknum í dag.
Tvær breytingar eru gerðar á liði Fram. Israel Garcia og Jakub Byström koma á bekkinn en þeir Róbert Hauksson og Haraldur Einar Ásgrímsson koma aftur inn. Haraldur var í banni í síðasta leik.
Kyle McLagan kemur á bekkinn eftir að hafa tekið út leikbann.
Framarar eru í 5. sæti með 19 stig en Skagamenn á botninum með 12 stig.
Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
7. Haukur Andri Haraldsson
9. Viktor Jónsson
13. Erik Tobias Sandberg
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Ómar Björn Stefánsson
33. Arnór Valur Ágústsson
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 13 | 9 | 2 | 2 | 26 - 14 | +12 | 29 |
2. Valur | 14 | 8 | 3 | 3 | 37 - 19 | +18 | 27 |
3. Breiðablik | 14 | 8 | 3 | 3 | 26 - 20 | +6 | 27 |
4. Fram | 14 | 7 | 1 | 6 | 22 - 18 | +4 | 22 |
5. Stjarnan | 13 | 6 | 2 | 5 | 24 - 24 | 0 | 20 |
6. Vestri | 14 | 6 | 1 | 7 | 13 - 13 | 0 | 19 |
7. Afturelding | 14 | 5 | 3 | 6 | 17 - 19 | -2 | 18 |
8. KR | 13 | 4 | 4 | 5 | 34 - 34 | 0 | 16 |
9. FH | 13 | 4 | 2 | 7 | 19 - 19 | 0 | 14 |
10. ÍBV | 13 | 4 | 2 | 7 | 13 - 21 | -8 | 14 |
11. KA | 13 | 3 | 3 | 7 | 12 - 25 | -13 | 12 |
12. ÍA | 14 | 4 | 0 | 10 | 15 - 32 | -17 | 12 |
Athugasemdir