KR úr leik í Mjólkurbikarnum
Bojana Besic þjálfari KR var sátt með frammistöðu síns liðs eftir 0-1 tap fyrir Breiðablik á heimavelli sínum í kvöld.
„Mér finnst þetta svekkjandi og ósanngjarnt, við áttum færi þannig að mér finnst ósanngjarnt að hafa tapað þessum leik." Voru fyrstu viðbrögð hennar eftir leik.
„Mér finnst þetta svekkjandi og ósanngjarnt, við áttum færi þannig að mér finnst ósanngjarnt að hafa tapað þessum leik." Voru fyrstu viðbrögð hennar eftir leik.
Lestu um leikinn: KR 0 - 1 Breiðablik
„Þetta er reglan í fótboltanum ef þú nýtir ekki þín færi þá kemur það í bakið á þér en ég er ánægð með stelpurnar. "
„ Já mjög flott, hún hefur mikla reynslu og gott að hafa hana hér, við erum með tvo góða markmenn í liðinu." sagði hún þegar spurt var um frammistöðu Hrafnhildar í KR-markinu "
Nánar er rætt við hana í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir





















