Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Davíð Smári: Óþæginlegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
   fim 01. júní 2023 22:15
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Hann spilaði í dag en sjáum hvað gerist næst
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
3-3 jafnteflisleikur Fylkis og KR var ansi kaflaskiptur. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður að því eftir leikinn hvort hann væri ánægður með stigið?

„Já ég held að þetta hafi verið sanngjarnt jafntefli. Þetta var mjög kaflaskipt," sagði Rúnar sem var þó ósáttur við að sínir menn hafi hleypt Fylki inn í leikinn eftir að hafa verið með stjórnina.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  3 KR

Aron Snær Friðriksson var aftur í markinu. Er hann orðinn aðalmarkvörður KR?

„Maður gefur það aldrei upp. Simen er og hefur verið númer eitt. Aron stóð sig vel síðast, hélt hreinu og við ákváðum að gefa honum annan leik. Við erum með tvo mjög góða markmenn og það er samkeppni á milli þeirra. Ég sem þjálfari vill ekki vera að skipta alltaf um markvörð. Simen fór í smá frí og Aron fékk tækifæri og spilaði vel. Hann spilaði aftur í dag en sjáum hvað gerist í næsta leik."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en Rúnar ræðir þar meðal annars um 3-4-3 leikkerfi KR.
Athugasemdir
banner