Oblak orðaður við Man Utd - Ungur leikmaður Blackburn á blaði Everton og Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
Glódís um misskilninginn: Það skipti kannski ekki höfuðmáli
„Þetta er bara nýr leikur og ný saga til að skrifa"
Farið fram úr björtustu vonum Ísaks - „Voru að ýta gríðarlega mikið allt sumarið"
Rúnar Páll: Þetta eru úrslitaleikir og þú mátt ekkert misstíga þig mikið meira
Haddi: Núna erum við ekki að spila leik þriðja hvern dag
Harley um skiptin í KA: Fyrir mér er rígurinn ekki neitt því ég er ekki íslenskur
Aron Þórður: Við gáfum þeim tvö auðveld mörk
Arnar Grétars: Þetta var svolítið soft vítaspyrna
Rúnar Kristins: Við gerum okkur grein fyrir því hver staðan er
Ásgeir Frank: Við getum spilað tvískiptan fótbolta
Jökull: Mikið talað um okkur úti á grasvöllum
Fúsi: Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður í 8 mínútur í dag
Túfa: Hissa að hann sparkaði í mig, en get ekki stýrt hvað hann gerir
Eggert: Ef við spilum svona mun okkur ganga vel
banner
   fim 01. júní 2023 22:15
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Hann spilaði í dag en sjáum hvað gerist næst
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
3-3 jafnteflisleikur Fylkis og KR var ansi kaflaskiptur. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður að því eftir leikinn hvort hann væri ánægður með stigið?

„Já ég held að þetta hafi verið sanngjarnt jafntefli. Þetta var mjög kaflaskipt," sagði Rúnar sem var þó ósáttur við að sínir menn hafi hleypt Fylki inn í leikinn eftir að hafa verið með stjórnina.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  3 KR

Aron Snær Friðriksson var aftur í markinu. Er hann orðinn aðalmarkvörður KR?

„Maður gefur það aldrei upp. Simen er og hefur verið númer eitt. Aron stóð sig vel síðast, hélt hreinu og við ákváðum að gefa honum annan leik. Við erum með tvo mjög góða markmenn og það er samkeppni á milli þeirra. Ég sem þjálfari vill ekki vera að skipta alltaf um markvörð. Simen fór í smá frí og Aron fékk tækifæri og spilaði vel. Hann spilaði aftur í dag en sjáum hvað gerist í næsta leik."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en Rúnar ræðir þar meðal annars um 3-4-3 leikkerfi KR.
Athugasemdir
banner
banner