Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
   fim 02. júní 2022 14:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sveinn Aron: Flott 'move' að fara í Elfsborg
Mynd: KSÍ
Sveinn Aron Guðjohnsen ræddi við Fótbolta.net eftir landsliðsæfingu á æfingsvæði Bröndby á þriðjudag. A-landsliðiðið mætir Ísrael í kvöld.

„Mér líst mjög vel á leikinn, þetta verður hörkuleikur og við ætlum okkur að vinna hann."

Býstu við að vera í byrjunarliðinu á móti Ísrael? „Það kemur bara í ljós,"

Svenni, sem er leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, segist vera í toppstandi. „Manni langar alltaf að spila meira en ég er alltaf inn í þessu, alltaf að koma inná og er búinn að skora þrjú mörk á tímabilinu."

Hann kom til Elfsborg síðasta sumar eftir eitt ár hjá OB í Danmörku. „Já, ég er mjög ánægður með skiptin, búinn að vera mjög ánægður í Elfsborg síðan ég mætti. Flott 'move'."

Hann segir að hann og liðsfélagi sinn, Hákon Rafn Valdimarsson, séu duglegir að gera eitthvað saman í frítíma sínum.
Athugasemdir
banner