Manchester City og Manchester United mætast í úrslitum enska bikarsins á Wembley á morgun.
Liðin eru að mætast í fyrsta sinn í úrslitum í 152 ára sögu bikarsins.
Manchester United hefur unnið keppnina tólf sinnum en aðeins Arsenal hefur unnið oftar eða fjórtán sinnum.
Manchester City hefur unnið keppnina sex sinnum, síðast árið 2019.
Leikurinn fer fram á Wembley klukkan 14:00 á morgun.
Leikur helgarinnar:
Laugardagur:
14:00 Man City - Man Utd
Athugasemdir