Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
banner
   þri 02. ágúst 2022 21:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Við ætlum bara horfa fram á við og klifra upp töfluna"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR vann 1-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í kvöld. Þetta var kærkominn sigur en liðið hafði ekki unnið í 6 leikjum í röð.


Lestu um leikinn: KA 0 -  1 KR

„Rosalega ljúft, þetta var erfiður leikur, KA menn komnir með mikið sjálfstraust og settu okkur undir mikla pressu á köflum en við spiluðum sem góð liðsheild og hentum okkur fyrir allt og knúðum fram sigur," sagði Theodór Elmar Bjarnason leikmaður KR í viðtali hjá Fótbolta.net eftir leikinn.

„Við vorum allir sammála um það byggja ofan á Vals leikinn, góð frammistaða sem við áttum skilið að vinna. Þar skoruðum við snemma og verðum kannski full ragir, hefðum þess vegna getað skorað 2-3 mörk úr hraðupphlaupum."

Nú er bara að horfa fram á við segir Theodór.

„Við vitum að við höfum verið að spila undir getu. Höfum margir stigið upp í síðustu leikjum, það var kannski botnin gegn Fram, ég tel að við höfum náð spyrna okkur vel upp frá því. Við ætlum bara horfa fram á við og klifra upp töfluna."


Athugasemdir
banner
banner
banner