Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Formaður Völsungs: Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   sun 02. október 2022 19:50
Þorsteinn Haukur Harðarson
Jón Sveinsson: Barátta sem við viljum ekki vera í
Jón Sveinsson
Jón Sveinsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Mér fannst við hafa ágætis tök á leiknum og vera öflugra og líklegra liðið í dag. Leiknisliðið er samt sýnd veiði en ekki gefin. Þeir eru með fullt af góðum leikmönnum og það þarf að hafa mikið fyrir því að vinna þá," sagði Jón Sveinsson, þjálfari Fram, eftir 3-2 sigur liðsins gegn Leikni í kvöld.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  2 Leiknir R.

"Tap í dag hefði dregið okkur í baráttu sem við viljum ekki vera í. Það er svolítið skrítin úrslitakeppni framundan og maður var ekki alveg viss hvernig menn kæmu stemmdir í þetta en ég var mjög ánægður með frammistöðuna í dag."

Jón var næst spurður út í framherjann Jannik Holmsgaard sem var frábær í leiknum í kvöld. "Jannik er búinn að vera að stíga upp og eflast með hverjum leiknum. Hann er með hraða og kraft sem er sjaldséður hér á landi og þegar hann er farinn að taka færin sín líka er hann orðinn ansi hættulegur."

Nánar er rætt við Jón í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner