fim 02. desember 2021 18:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kjarnafæðimótið hefst á morgun
Úr úrslitaleik KA og Þórs í fyrra.
Úr úrslitaleik KA og Þórs í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA vann eftir vítaspyrnukeppni.
KA vann eftir vítaspyrnukeppni.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Kjarnafæðismótið í knattspyrnu, sem haldið er af Knattspyrnudómarafélagi Norðurlands, hefst á morgun og er leikið bæði í karla- og kvennaflokki.

Í karlaflokki er keppt bæði í A-deild og B-deild og í kvennaflokki er ein sex liða deild. Leikstaðirnir eru fimm fyrir norðan og svo Fjarðabyggðarhöllin fyrir austan. Fyrir norðan er leikið í Boganum, á Dalvíkurvelli, KA-velli, Sauðárkróksvelli og á Vodafonevellinum á Húsavík.

Stefnt er að því að leikirnir um sæti fari fram eftir Lengjubikarinn og fyrir fyrstu umferð í bikar. Leikjaniðurröðunina má sjá hér að neðan.

Kvennadeildin:
Þór/KA
Tindastóll
Fjarðab/Höttur/Leiknir (FHL)
Völsungur
Einherji

Karladeildirnar:
A-deild, Riðill A:
KA
Magni
Þór 2
Völsungur

A-deild, Riðill B:
Þór
KA 2
KF
Dalvík/Reynir

Efstu lið hvors riðils leika til úrslita.
Annað sæti hvors riðils leikur um 3. sæti

B-deild norður:
Hamrarnir
Samherjar
KA 3
KA 4
Tindastóll

B-deild austur:
Austrið (Leiknir F./Fjarðabyggð)
Höttur/Huginn
Sindri
Höttur/Huginn 2

Efstu lið hvors riðils leika til úrslita.
Annað sæti hvors riðils leikur um 3. sæti
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner