Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist reikna með því að Brasilíumaðurinn fjölhæfi Fernandinho geri nýjan samning við City.
Þessi 34 ára miðjumaður hefur spilað í hjarta varnarinnar á þessu tímabili eftir meiðsli Aymeric Laporte.
Hann er í viðræðum við City um nýjan samning en núgildandi samningur rennur út eftir tímabilið.
Þessi 34 ára miðjumaður hefur spilað í hjarta varnarinnar á þessu tímabili eftir meiðsli Aymeric Laporte.
Hann er í viðræðum við City um nýjan samning en núgildandi samningur rennur út eftir tímabilið.
„Ég vil að hann verði áfram og er bjartsýnn á að það verði niðurstaðan," segir Guardiola.
Athugasemdir