Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 03. febrúar 2016 18:00
Baldvin Kári Magnússon
Tufa: Almarr lyftir okkar frábæra hóp enn hærra
Srdjan Tufegdzic.
Srdjan Tufegdzic.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög ánægður með að Almarr sé kominn í KA," segir þjálfari KA, Srdjan Tufegdzic sem er betur þekktur sem Tufa.

KA hefur fengið Almarr Ormarsson til félagsins frá KR og ætti hann að geta hjálpaði liðinu mikið í baráttunni um að komast upp úr 1. deildinni í sumar. Almarr er uppalinn hjá KA.

„Ég er mjög stoltur af því að KA fái svona leikmann. Hann er fyrst og fremst KA-maður, góður leikmaður og hörkukarakter. Ég tel að hann lyfti okkar frábæra hóp enn hærra."

Samningurinn er til þriggja ára.

„Markmiðið okkar er að búa til hóp þar sem við verðum saman í þrjú til fjögur ár. Við viljum ekki þurfa að gera 7-8 breytingar á hverju ári. Það er okkar markmið og það gengur vel eins og staðan er núna," segir Tufa.

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner