Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   sun 03. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Breiðablik mætir Vestra á meðan Skagamenn spila í Breiðholti
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Lengjubikarinn heldur áfram í dag með nokkrum skemmtilegum leikjum.

Breiðablik og Vestri mætast í riðli 1 í A-deild karla en sá leikur hefst klukkan 12:00 og fer fram á Kópavogsvelli. Blikar eru með sex stig eftir tvo leiki en Vestri aðeins eitt stig úr þremur leikjum.

Í riðli 4 mætast Leiknir R. og ÍA á Domusnova-vellinum í Breiðholti. ÍA er á toppnum með 7 stig en Leiknir með 5 stig í 4. sæti.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 Breiðablik-Vestri (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 Leiknir R.-ÍA (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 KV-Vængir Júpiters (KR-völlur)
14:00 Árbær-Þróttur V. (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
18:00 Álafoss-Hafnir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Léttir-Árborg (ÍR-völlur)
16:00 KFR-SR (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
15:00 Tindastóll-KM (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
15:00 Einherji-KR (Boginn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 3 1 1 15 - 4 +11 10
2.    Grindavík 5 3 1 1 9 - 10 -1 10
3.    FH 5 3 0 2 8 - 8 0 9
4.    Keflavík 5 2 2 1 12 - 11 +1 8
5.    Grótta 5 1 0 4 5 - 11 -6 3
6.    Vestri 5 0 2 3 3 - 8 -5 2
Athugasemdir
banner
banner