Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fös 03. júlí 2020 16:30
Magnús Már Einarsson
Tierney veit ekkert um London
Kieran Tierney, vinstri bakvörður Arsenal, segist ekki hafa gefið sér neinn tíma til að skoða London eftir að hann kom til félagsins frá Celtic í fyrrasumar.

Hinn 23 ára gamli Tierney segist ekki hafa skoðað stórborgina síðan hann flutti til London fyrir ári síðan

„Fólk spyr 'Hvernig er borgin?´ Ég hef ekki hugmynd. Ég hef aldrei skoðað hana," sagði Tierney.

„Ég æfi, legg hart að mér, fer hiema og jafna mig áður en ég fer aftur á æfingu næsta daga. Þetta er auðvelt líf og ég legg allt í fótboltann."
Athugasemdir
banner
banner