Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
   sun 03. júlí 2022 14:54
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Herzogenaurach
Amanda yngst á EM - „Ég sé alls ekkert eftir því"
Icelandair
Amanda Andradóttir.
Amanda Andradóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Amanda Andradóttir er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul, en er hluti af íslenska landsliðshópnum þrátt fyrir ungan aldur.

Amanda spjallaði við fréttamann Fótbolta.net eftir æfingu liðsins í Þýskalandi en þar er liðið að undirbúa sig fyrir EM.

„Þær eru allar svo ‘nice’ hérna og mjög létt að komast inn í hópinn. Það er alltaf mjög gaman að hitta stelpurnar,” segir Amanda.

Þessi efnilegi leikmaður gat einnig valið að spila fyrir norska landsliðið, en valdi frekar það íslenska. Hún kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu þar sem faðir hennar er Andri Sigþórsson og frændi hennar er Kolbeinn Sigþórsson.

Spurð hvort hún sjái eftir því að hafa valið íslenska landsliðið, þá segir hún: „Alls ekki. Ég er mjög ánægð hérna. Ég sé ekkert eftir því. Það er mjög gaman að vera hérna.”

Hún kveðst mjög spennt fyrir því að fara á EM með Íslandi. „Það er mjög stórt að fara á EM og ég er mjög spennt.”

Allt viðtalið er í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig:
Ísland eina landið sem á tvær á lista yfir stjörnur framtíðarinnar
Athugasemdir
banner
banner
banner