
Val útvarpsþáttarins Fótbolti.net á úrvalsliði riðlakeppni HM í Katar var opinberað í dag.
Tim Ream, Harry Maguire, Theo Hernandez og Marcus Rashford voru meðal leikmanna sem gerðu sterklega tilkall en komust ekki í liðið.
Tim Ream, Harry Maguire, Theo Hernandez og Marcus Rashford voru meðal leikmanna sem gerðu sterklega tilkall en komust ekki í liðið.

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan en í þættinum er einnig valið vonbrigðalið og mestu skemmtikraftar mótsins.
Athugasemdir