Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mán 04. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - ÍR tekur á móti HK í Lengjubikar kvenna
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR og HK eigast við í B-deild Lengjubikars kvenna klukkan 19:00 í kvöld.

Bæði lið eru með þrjú stig en ÍR hefur spilað þrjá leiki á meðan HK hefur aðeins spilað tvo.

Leikurinn fer fram á heimavelli ÍR í Skógarseli.

Leikur dagsins:

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 ÍR-HK (ÍR-völlur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner