Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 04. ágúst 2016 22:56
Magnús Þór Jónsson
Kristján: Lýsandinn á Stöð tvö átti að fá rautt spjald
Mynd: Fótbolti.net - Raggi Óla
Lærisveinar Kristjáns Guðmundssonar í Leikni áttu ekki mikla möguleika í ljóngrimma Selfyssinga í Inkassodeildinni í kvöld.

"Selfoss var bara mun betri aðilinn í leiknum, alveg frá upphafi leiksins.  Við fórum aldrei í gang, öll mörkin sem við fáum á okkur koma í kjölfar innkasta og það að fá á sig þessi mörk sýnir hversu slakir við vorum".

Er einhverja skýringu að finna á meintu andleysi Leiknis í kvöld?

"Okkur fannst liðið ekki andlaust fyrir leikinn og í upphituninni.  Það virtust allir vera "on" en einhvern veginn fer þetta stundum svona.  Við vorum bara öskraðir í kaf og vorum á eftir í öllum návígjum, þá verður þetta erfitt".

Halldór fyrirliði Leiknis fékk rautt spjald á 42.mínútu, hvað fannst Kristjáni um þann dóm?

"Staðan er orðin 0-2 í leiknum en þetta bætti ekki úr skák.  Selfyssingar og dómarinn vilja meina að um olnbogaskot hafi verið að ræða, ég er búinn að sjá þetta atvik og það er ekki um olnbogaskot að ræða.  Það heyrðist líka að aðstoðardómarinn sá ekki atvikið og dómarinn ekki heldur og samt er rautt spjald.  Sá eini sem mér finnst eiga að fá rautt spjald er lýsandinn á Stöð tvö fannst mér, hann fór alveg öfugt í þetta".

Í lok leiks var Fannar Þór Arnarsson borinn af velli eftir mikið samstuð, hvað henti þar?

"Hann rotaðist og er á sjúkrahúsi, við vitum ekki meira".

Nánar er rætt við Kristján í viðtalinu sem fylgir fréttinni.
Athugasemdir
banner
banner